Thursday, January 14, 2010

Páll Óskar Danmerkur...

Þegar við Auður vöknum saman á morgnanna þá horfum við á Go morgen Danmark og höfum það huggulegt :) þessi þáttur er mjög svipaður Ísland í bítið :) þar kemur oft maður sem ég fýla alveg í tætlur!
Maður heitir Jim Lyngvild og er einfaldlega Páll Óskar Danmerkur fyrir utan það að hann syngur ekki, hann er fatahönnuður með meiru ;)
Hann kemur oft í þáttinn til að koma með sitt álit á ýmsu :)
Maður hefur bara hækkað í álíti hjá mér eftir að ég fór að rannsaka hann betur því að á Wikipedia las ég að hann vann eitt sinn átkeppni þar sem keppt var um að éta uppáhalssúkkulaðið mitt :D og hann át 7 stk á mín (nokkuð viss um að ég geti betur!)
Mmmmm þetta er eitt besta súkkulaði sem til er! Ég yrði að vera mjög södd eða lasin til að segja nei við þessu!

Í morgun mætti hann í þessum fína jakka sem hann hannaði og saumaði úr rúmfatalagers rúmfötum þegar Simpson myndin kom út.
Í morgun voru þeir að ræða Simpson svo hann mætti að sjálfsögðu í jakkanum og ræddi það hvað Simpson eru geggjaðir þættir ;)


Svona í lokin þá vil ég minna fólk á að það eru einungis 6 dagar ;)

5 comments:

Laufey Sif said...

7 stk á mín? Ansi er það lélegt .. hætir þú ekki alveg borðað 30stk?
:)

6 dagar! ;D

BettýWettýOneFoot said...

jú örugglega :) nokkuð viss um að ég komi lágmark 7 stk uppí mig í einu ;)

Harpa Rún said...

snilld!

Sandra said...

o nú langar mig í súkkulaða :/
er ekki eitthvað til sem heitir ráðlagður dagsskammtur af súkkulaði á dag ?? :)

BettýWettýOneFoot said...

neibb more the better ! það er allavega mitt mottó hvað súkkulaði varðar ;)