Friday, September 19, 2008

Morgunhressleiki!

Það var æðislegt að mæta í skólann í fyrsta skipti kl 8 í morgun (skítakuldi og skemmtileg heit) en það var ennþá betra að komast að því að ég á ekkert að vera í skólanum :D
Tími sem ég á að vera í kl 8 er í staðinn kl 3! en ég gat nú ekki annað en gleðst yfir öllum þessum töflubreytingun þar sem föst hjá mér hefur batnað til munaðar...

nú mæti ég í 2 tíma kl 10 og svo í eina klst kl 3 og ekki má gleima því að ég er ekkert í skólanum á fimt. þetta þýðir bara 1......

Fyllerí á fimmtudögum :D


Í kvöld er annars planið á rólegt kvöld þar sem ég mun reyna elda pestó kjúklingarétt og svo ætlum við að horfa á Vild med dans :D það er þáttur þar sem frægir danir eru láttnir læra dansa og svo er alltaf keppni á milli þeirra í hverri viku
Hér sjáiði Joachim, kúluvarpara sem ég held með;) bangsapabbi er hann kallaður enda engin smásmíði...

5 comments:

Anonymous said...

Hæ sæta!
Takk kærlega fyrir pakkann handa drengnum... ég bannaði honum náttúrulega að opna fyrr en á afmælinu en við höldum varla vatni og erum spennt að sjá hvert nýjasta fjölskyldu-sportið er.
En við erum nú alveg á því að þú liggir of mikið í bjórnum þarna úti og sért þessvegna með óráði að senda pakka svona í pósti og alles... hehehe. Allavega kossar og knúsar frá okkur öllum.. og hlökkum til að opna afmælisgjöfina!!

Anonymous said...

Já, hann bangsapabbi er æðislegur. Ég held líka með honum. Svo er djamm, djamm, djamm á föstudaginn. :)
Kveðja,
Þórunn

Anonymous said...

Hæ skvís, sá kommentið á bananeti. er með þig á msn betabond@hotmail.com.... er það eitthvað annað??? adda þú mér bara.... erlakristin@hotmail.com
Koss og knús

Laufey Sif said...

Plís plís viltu blogg kvennsa mín?! ;)

Harpa Rún said...

Sammála síðasta ræðumanni :)

ég er nú kannski ekki duglegasta í kommentum en ég kíki nú alltaf hérna inn örugglega tvisvar á dag... :)

Mig langar að heyra nýjar heitar fréttir úr danaveldi!