Sunday, December 7, 2008

"Jólahlaðborð"

Fór á Julefrokost eins og danirnir kalla það á föstudaginn...

það var að sjálfsögðu dansað í kring um jólatréð:)


Þetta á að vera Ísland!

Hann Johannes sagðist vera búin að eyða öllu kvöldinu í að búa þetta til handa mér...Ég hjálpaði honum aðeins en honum fannst vestfyrðir ekkert þurfa vera með þar sem ég bý ekki einu sinni þar!


Alveg eins!
Svo var náttúrulega farið uppá borð. Þarnir sjáiði af hverju Auður fílar sig svona vel í Danmörku;)

Allir uppá borð!


þessi önd er lukkudýr bekkjarins eða e-ð, ég er ekki ennþá að ná þessu... þau drösla henni allavega alltaf með á hvert einasta djamma!


Svaka pósa með Claus öndinni:)

þessi byrjaði á því að fara uppá borð! þá fannst öllum það rosa sniðugt...


Það var líka farið í alls kyns leiki eins og dönunum einum er lagið! þeir elska að fara í svona leiki... þarna áttu þau að éta lakkríslengju með engum höndum
mér fannst nú leikurinn skemmtilegastur þar sem gaurinn bað um alls kyns hluti eins og sokkabuxur, karlmanns nærbuxur eða brjóstarhaldara, þá sá ég hvað ég var langt á eftir öllum í drykkjunni!


Anne og Stephanie hressar rétt áður en Stephanie lagði sig í næstum stofu hehe og fór svo heim:)

1 comment:

Harpa Rún said...

Hann fær nú stig fyrir viðleitnina er það ekki? ;) abstrakt ísland