Monday, December 1, 2008

Næstum tilbúin fyrir jólin:)

Ég var búin að kaupa með 4 kerti sem ég ætlaði að setja á svona stóran disk og skraut í kring um fyrir aðventukrans en svo bara fann ég þennan geggjaða stjaka á genbrug markaðinum mínum góðan á aðeins 20 kr danskar eða 500 kr ísl meira að segja miðað við gengið í dag;) svo setti ég bara skraut á hann og kerti sem ég átti. Svo er þetta kassinn sem mamma sendi mér og jóladúkurinn sem ég keypti líka á genbrug markaðinum yfir honum :D

þá er bara að kveikja á fyrsta kertinu degi og seint;)

ég stóðst ekki þennan fína hanska sem passar fullkomlega við dúkinn minn og svuntuna :D þess má geta að konurnar eru farnar að þekkja mig og spjalla alltaf rosalega mikið við þegar ég kem ;)

4 comments:

Harpa Rún said...

Jóla jóla :)

Það er svo gaman að gera jólalegt... Er kannski aðeins of mikið að einbeita mér að því þessa dagana hjá mér! ;) En mér mun pottþétt ganga betur að læra þegar allt er orðið jólalegt og fínt.

Anonymous said...

hæ voðalega er jólalegt hjá þer ástin mín kv. mamma

Anonymous said...

bara allt í stíl ;) Hlakka til að sjá þig jólin sæta. Gangi þér ótrúlega vel í prófunum :)

Kv. Sirrý :)

Anonymous said...

Þú ert nú meira jólabarnið :) það verður geggjað að fá þig heim með allt þetta jólaskap :)
kv. Svanhildur.