Sunday, November 30, 2008

Jólastúss

Við Beturnar og Auður fórum rosa duglegar labbandi niðrí bæ að sjá þegar það átti að kveikja á jólatrénu nema hvað að við komum of seint :) en við sáum nú samt þetta fallega tré og fengum meira að segja stóran nammipoka :D


Hér eru Beta og Auður sætar og fínar við risa jólatréð!



Mmmmmm svo styrktum við Lions klúbbinn og keyptum okkur eplaskífur :) þess má nefna að það voru mínar fyrstu eplaskífur og ekki þær síðustu skal ég lofa ykkur;) ég rétt svo náði að taka mynd af síðustu áður en ég gúffaði henni í mig!



Þarna sjáiði Betu vera gæða sér á sinni síðustu nammi namm




Stelpurnar að labba göngugötunu með jólaskraut allt í kring, rosa gaman :D
Svo fékk Auður sléttingu og toppaklippingu, augnpot og brunasár á hálsinn var í kaupæti;)



Þá var stelpan orðin rosa sæt og fín!



Beta fékk líka sléttingu en ekkert brunasár held ég, svo var það bara að strauja pilsið og rykhreinsa það;)
Þessi gamla kelling fór heim að sofa og vaknaði svo snemma og fór að læra! oj bara hvað það er óþolandi að þurfa alltaf að vera læra svona! fer alveg með allt skemmtanalíf!





Þá var ferðinni heitið í Jólamarkað í H.C. Andersen hverfinu...

Við sáum þessa risavöxnu hesta draga vagna um hverfið, ekkert smá flottir hestar! Ég væri samt ekki til í að detta af einum svona :/

Tjöld með alls konar jóladóti til sölu:)



Beta beið þarna eftir að draumaprinsinn kæmi og kyssti hana...

Ótrúlega gaman hjá okkur ,, eru ekki allir í stuði?"


Við Guðný í rómantísku umhverfi:) Hvaaar er Beta? Ég fell aðeins og vel inn í myndina!

6 comments:

Anonymous said...

gaman hvað þú ert dugleg að setja inn myndasögur og blogg ilskan!
;)

BettýWettýOneFoot said...

já en fólk er ekki duglegt að kommenta!!!

Harpa Rún said...

Já sammála söndru :)

En oo hvað ég væri til í labba þarna í jólaleiðangrum í staðinn fyrir að húka heima og læra undir próf :(

En ég er samt búin að skreyta pínu :)

Anonymous said...

Þetta var æðisleg helgi...frabær jolahelgi...:) Eg er a fullu að leita af ibuð ;) Knus hehe Beta kokkur

Laufey Sif said...

Hehe ég skal sko baka eplaskífur fyrir þig þegar u kemur heim.. eigum þess líka fínu eplaskífu pönnu ;) *Namm*

Ótrúlega jólalegt .. og dimmt :o Ferðu bara út eftir sólsetur?

Anonymous said...

Vá hvað þetta var allt svo jólalegt :) Og rosalega er ég stollt af stelpunni minni a klippa toppinn svona vel hjá Auði og með þessa aðferð líka. Snillingur ;)

Kv. Svanhildur