Saturday, November 8, 2008

Alltaf jólin!

Afsakið hvað ég er búin að vera léleg að blogga! það er bara brjálað að gera í skólanum verð ég náttlega að skemmta mér líka;)

Vá sjáiði hvað ég fékk stóran pakka! Mamma var svo elskuleg að senda mér pakka með fullt af fötum og fínerí
Ég brosti náttlega hringinn!
mmmm flatkökur, nissa með lakkrís og suðusúkkulaði :D bökunardropar og verkfæri því ég er svo dugleg að baka og gera við hluti!

Þarna er ég búin að gera mér dýrindismáltið! slefaði á meðan ég bjó þetta til;)
og mmmmm hvað þetta var gott!
jólabjórsmyndir koma næst;)

7 comments:

Anonymous said...

verði þer að góðu elsku dúllan mín þín mamma

Anonymous said...

Beta hún er svo klikkuð hí hí hí :) Kveðja Auður

Anonymous said...

Hhehe ja þetta eru snilldar myndir :)

Harpa Rún said...

hahah vá ég sé þig alveg í anda vera dunda þér við að smyrja þetta og borða ;)

Laufey Sif said...

Nammi! held ég renni bara út í búð og fái mér svona dýrindisflatkökur :)
Hey endilega taktu myndir af öllum jólabjórunum sem þú kemst í að smakka..myndi gera útaf við jólabjórsjúka elvar múha! ;)

Anonymous said...

Haha...þú ert alveg frábær Beta. Svo mæli ég með að þú takir tómar ferðatöskur til Íslands um jólin og fyllir þær síðan af Cheerios á leiðinni aftur út. Það gerði ég á sínum tíma og sá sko ekki eftir því. Er kannski til Cheerios í DK? Allavegana, hafðu það best sæta. Hildur Erna

Anonymous said...

hehe þarna þekki ég þig! þetta er baraa best í heimi :)