Saturday, October 25, 2008

Kreppumatur:D

Helga Siggi, mamma hennar Auðar var svo elskuleg að gera grifflur handa mér sem ég er svo líka rosa mikil gella með;)
Þarna er frysti hillan mín full af hakki og kjúkkling :) svona fer maður að í kreppunni krakkar mínirSvona gerir maður...
Hér eru svo myndarlegir hamborgarar sem við Anna munum háma í okkur annað kvöld en friggadellurnar eru í kvöldmatinn;) jammíAuður bauð okkur í mat á föstudaginn, þvílik húsmóðir sem hún er orðin... hún er á lausu strákar mínir;) en þið skuluð hafa hraðar hendur því svona myndakvennmaður er ekki lengi á lausu!
mmmm þarna sjáiði meystaraverkið nýkomið út úr ofninum; lax með púðursykri og hnetum namminamm
Og meðlætið auðvitað...
þá er þetta komið á diskinn og bjórinn auðvitað með:)

Þessa líka dýrindis ostakaka hvarf á nokkrum mínútum!

Þarna sjáiði Auði að verki...

4 comments:

Thorey said...

hæ eg vil líka svona kreppumat namm namm . kv mamma

Laufey Sif said...

noj noj! Þyrftir bara að fara halda út vikulegum pistli um nákvæmlega hvernig þú átt að fara að í hinum ýmsu málum í kreppunni! :D

Anonymous said...

þú reddar þér í kreppuni sé ég ,, við vorum með pizzu í matinn fyrir stuttu


Rakel rós Frekjudós

Harpa Rún said...

Mmm ég verð að prófa þetta :)

En mér var nú hugsað til þín um helgina... Var að taka til í draslinu mínu í herberginu og gettu nú hvað ég fann... Sparibókina!! :D hahaha