Saturday, October 25, 2008

Odense Zoo

Jæja ég er búin að fara með Önnu í dýragarðinn en þeir vildu nú ekki taka við henni... Nóg af apaköttum að klifra og fíflast um;)

en hér eru nokkrar myndir:
Sjáiði hvað þessir eru að gera? ég bað Önnu einmitt að snyrta mig svona þegar við kæmum heim, fékk nú ekki miklar undirtektir:)

Skjaldbökurnar voru algjör snilld... risa stórar og hálf klunnalegar.


Þessi var bara flottur. En virkaði samt soldið einmanna greyið


Þetta kvikindi veit enginn hvað heitir eða hvað það étur...


Hér kemur annað svipað kvikindi:)



Þessir voru líka soldið spes, sýndu okkur engan áhuga og átu bara spítur.


Frekar óhuggnalegt líka.



Sætu smáhestarnir. Mig klæjaði í puttana því mig langaði svo mikið að skella mér á bak:)


Pínulitlar smágeitur með stökk kraft á við kengúru!


Ég varð víst bara að taka hana með mér til baka...

7 comments:

Thorey said...

hæ flottar myndir líka af þessum skrítnu dýrum sem fela sig bak við myndina kv mamma

Anonymous said...

hausinn á skjaldbökunni er alveg eins og typpi!!! sandra sagði það líka þetta var það firsta sem hun sá þegar hun kikti á tölvuna hja mer og helt að þetta væri typpi... ð á hulk (veit ekki hvenar hun sá það)
kv gyða

Laufey Sif said...

Ojj hvernig hugsar eiginlega síðasti ræðumaður ;) Mig langar í skjaldböku... gætiru kannski fundið lítinn unga og smyglað honum til Ísl. um jólin?! ;* *winkwink*
Er zoo-inn opin allt árið eða?

BettýWettýOneFoot said...

jebbs opinn allan ársins hring.. ég ætla að fá mér ársmiða:D

Anonymous said...

mér langar líka í dýragarð :( ,, var ekki gaman :D hlakka til þegar þú kemur heim (:

Rakel Rós Frekjudós


beta sagði mér skok að skrifa rakel rós frekjudós

Harpa Rún said...

hahah ég verð víst að játa að það fyrsta sem ég sá líka á skjaldbökunni var typpi!! svona er þetta... :p

Anonymous said...

hahah sjúkur vinahópur! Eða þetta er kannski bara eðlilegt? :D